44. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 11. maí 2023 kl. 09:15


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:15
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:15
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:15
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:15
Friðjón R. Friðjónsson (FRF), kl. 09:15
Helgi Héðinsson (HHéð), kl. 09:15
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:15
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ), kl. 09:15
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:15

Nefndarritari: Þórhildur Líndal

Hanna Katrín Friðriksson boðaði forföll.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Lið frestað.

2) 861. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Svönu Helgadóttur frá Fiskistofu, Kjartan Pál Sveinsson og Þórólf Júlían Dagsson frá Strandveiðifélagi Íslands, Örn Pálsson og Arthur Bogason frá Landsambandi smábátaeigenda og Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur og Jón Kristinn Sverrisson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:48
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:48